Breyting á framkvæmdastjórn

Breyting á framkvæmdastjórn

Magnús Baldur sem hefur sinnt hlutverki aðstoðarframkvæmdastjóra síðan 1. janúar 2022 hefur tekið við framkvæmdastjórastöðunni af Stefáni Þór, Stefán sem hefur verið framkvæmdarstjóri undanfarin ár ætlar að snúa sér  að verkefnastjórn.   Við óskum þeim...
MVA 10 ára þakkir

MVA 10 ára þakkir

Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn í einingaverksmiðjuna í gær, það var virkilega gaman að sjá hvað margir gáfu sér tíma í að koma til okkar.Einnig þökkum við þeim sem sendu kveðjur, blóm og gjafir. Austurfrétt kíkti í heimsókn...
MVA 10 ÁRA

MVA 10 ÁRA

Þann 8 desember milli 17-19 ætlum við að halda upp á 10 ára afmæli MVA ehf, og bjóðum ykkur að koma í heimsókn í einingaverksmiðjuna þiggja veitingar og skoða starfsemina