MVA ehf hefur haft í byggingu raðhús við Vallagötu á Seyðisfirði fyrir Leigufélagið Bríet.
Húsið er úr forsteyptum einingum frá einingaverksmiðju MVA. Þetta eru fjórar íbúðir, tvær sem eru 110m2 og tvær 96m2 að stærð.


Íbúðunum verður skilað fullbúnum og langar okkur að bjóða áhugasömum að koma og skoða þær fimmtudaginn 22 júní milli kl 17-19.


Verið velkomin