MVA 10 ára þakkir

MVA 10 ára þakkir

Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn í einingaverksmiðjuna í gær, það var virkilega gaman að sjá hvað margir gáfu sér tíma í að koma til okkar.Einnig þökkum við þeim sem sendu kveðjur, blóm og gjafir. Austurfrétt kíkti í heimsókn...
MVA 10 ÁRA

MVA 10 ÁRA

Þann 8 desember milli 17-19 ætlum við að halda upp á 10 ára afmæli MVA ehf, og bjóðum ykkur að koma í heimsókn í einingaverksmiðjuna þiggja veitingar og skoða starfsemina
Velkominn til starfa Magnús Baldur Kristjánsson

Velkominn til starfa Magnús Baldur Kristjánsson

Við bjóðum velkominn til starfa Magnús Baldur Kristjánsson en hann hefur verið ráðinn aðstoðar framkvæmdastjóri frá og með 1. janúar 2022. Baldur er byggingarverkfræðingur að mennt og hafði áður umsjón með verklegum framkvæmdum hjá Fluor Iceland, fyrir Fjarðaál og þar...