by MVA | Sep 19, 2023 | Fréttir
Fyrsta orlofshús sem MVA byggir úr forsteyptum einingum fyrir Jón Vilberg að Ásgötu 18. Allir veggir steyptir sem og mænisbitinn. Tók um 7 klst að reisa alla veggi.
by MVA | Sep 7, 2023 | Fréttir
MVA í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Eflu verkfræðistofu hafa byggt veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð. Í fyrra var komið fyrir bergfestum og forsteyptar einingarnar fluttar upp á Bjólf í 1085mys, reistar og steyptar saman. Frá byrjun ágúst í ár hefur vinna svo...
by MVA | Sep 1, 2023 | Fréttir
Brynjar Gauti Brynjar Gauti Snorrason hefur verið ráðinn sem sérfræðingur rekstrarsviðs hjá MVA og hefur störf í dag 1. september. Brynjar Gauti starfaði áður sem birgðastjóri og síðar rekstrarstjóri HD ehf (áður Hamar ehf) í Kópavogi og hefur meistaragráðu í...
by MVA | Aug 28, 2023 | Fréttir
Einingaverksmiðjan steypti göngubrú fyrir Vatnajökulsþjóðgarð sem brúar Sauðá á við Snæfell. Brúin var hönnuð af Eflu verkfræðistofu....
by MVA | Jun 22, 2023 | Fréttir
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun, þar byggir Sigurgarður ehf 24 íbúða fjölbýlishús með sölum og bílageymslu.Jónas Þór Jóhannsson tók fyrstu skóflustunguna fyrir hönd Sigurgarðs.MVA ehf og Sigurgarður ehf skrifuðu undir samning í síðustu...
by MVA | Jun 20, 2023 | Fréttir
MVA ehf hefur haft í byggingu raðhús við Vallagötu á Seyðisfirði fyrir Leigufélagið Bríet.Húsið er úr forsteyptum einingum frá einingaverksmiðju MVA. Þetta eru fjórar íbúðir, tvær sem eru 110m2 og tvær 96m2 að stærð. Íbúðunum verður skilað fullbúnum og langar okkur að...