Rekstrarstjóri steypustöðvar ráðinn

Rekstrarstjóri steypustöðvar ráðinn

Arnór Steinar Einarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri steypustöðvar MVA og hefur þegar hafið störf. Hann hefur víðtæka reynslu og þekkingu innan sem utan MVA sem mun nýtast vel við rekstur og uppbyggingu stöðvarinnar. Næstu vikur fara í undirbúning fyrir...
Uppfærður vefur

Uppfærður vefur

Vefur MVA hefur fengið nokkra uppfærslu á síðustu vikum. Upplýsingar á vefnum ættu að gefa góða mynd af þeirri þjónustu sem MVA veitir. Ítarlegra efni og nýjar fréttir munu birtast á komandi dögum og vikum.
Bygging efri hæðar á vallarhús við Fellavöll

Bygging efri hæðar á vallarhús við Fellavöll

Þann 20. desember 2023 skrifuðu Magnús Baldur f.h. MVA ehf. og Lísa Leifsdóttir formaður Hattar undir samning um byggingu efri hæðar á vallarhúsinu við Fellavöll.  Höttur tekur við húsinu fokheldu og verður það uppkomið fyrir sumarbyrjun. Þessi framkvæmd...
MVA kaupir steypustöð af Plastverksmiðjunni Yl

MVA kaupir steypustöð af Plastverksmiðjunni Yl

Í dag var gengið frá kaupum MVA á steypustöð, bílum og búnaði af Plastverksmiðjunni Yl. Verður starfsemin óbreytt áfram og munu Elín og Sigurður starfa áfram næstu mánuði eða þar til ráðið hefur verið inn starfsfólk. Spennandi verður að samþætta reksturinn sem við...