Í dag var tekin fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun, þar byggir Sigurgarður ehf 24 íbúða fjölbýlishús með sölum og bílageymslu.
Jónas Þór Jóhannsson tók fyrstu skóflustunguna fyrir hönd Sigurgarðs.
MVA ehf og Sigurgarður ehf skrifuðu undir samning í síðustu viku um fyrsta áfanga verksins.