MVA 10 ÁRA

Við verðum 10 ára í desember og ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í einingaverksmiðjuna 8 desember milli kl 17-19 að skoða starfsemina okkar og þiggja veitingar.