Brynjar Gauti

Brynjar Gauti Snorrason hefur verið ráðinn sem sérfræðingur rekstrarsviðs hjá MVA og hefur störf í dag 1. september.

Brynjar Gauti starfaði áður sem birgðastjóri og síðar rekstrarstjóri HD ehf (áður Hamar ehf) í Kópavogi og hefur meistaragráðu í rekstrarverkfræði.

Brynjar Gauti mun koma að birða- og verkstýringu, rekstrar og kostnaðargreiningum, starfsmannamálum ýmiskonar sem auk annarra starfa tengdum daglegum rekstri félagsins. Brynjar Gauti er búsettur á Egilsstöðum, þar sem hann er fæddur og uppalinn, ásamt unnustu og tveimur dætrum þeirra.

Bjóðum Brynjar Gauta velkominn til starfa.