MVA í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Eflu verkfræðistofu hafa byggt veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð.

Í fyrra var komið fyrir bergfestum og forsteyptar einingarnar fluttar upp á Bjólf í 1085mys, reistar og steyptar saman.

Frá byrjun ágúst í ár hefur vinna svo staðið yfir þar sem byggingin hefur verið kláruð og veðursjánni komið fyrir.

Samstarfsaðilar MVA voru Rafey og Þ.S. Verktakar.

IMG_0712

Image 1 of 7