Veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð

Veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð

MVA í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Eflu verkfræðistofu hafa byggt veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð. Í fyrra var komið fyrir bergfestum og forsteyptar einingarnar fluttar upp á Bjólf í 1085mys, reistar og steyptar saman. Frá byrjun ágúst í ár hefur vinna svo...
Brynjar Gauti ráðinn til MVA

Brynjar Gauti ráðinn til MVA

Brynjar Gauti Brynjar Gauti Snorrason hefur verið ráðinn sem sérfræðingur rekstrarsviðs hjá MVA og hefur störf í dag 1. september. Brynjar Gauti starfaði áður sem birgðastjóri og síðar rekstrarstjóri HD ehf (áður Hamar ehf) í Kópavogi og hefur meistaragráðu í...
Fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun

Fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun, þar byggir Sigurgarður ehf 24 íbúða fjölbýlishús með sölum og bílageymslu.Jónas Þór Jóhannsson tók fyrstu skóflustunguna fyrir hönd Sigurgarðs.MVA ehf og Sigurgarður ehf skrifuðu undir samning í síðustu...