by MVA | Sep 19, 2023 | Fréttir
Fyrsta orlofshús sem MVA byggir úr forsteyptum einingum fyrir Jón Vilberg að Ásgötu 18. Allir veggir steyptir sem og mænisbitinn. Tók um 7 klst að reisa alla veggi.
by MVA | Sep 7, 2023 | Fréttir
MVA í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Eflu verkfræðistofu hafa byggt veðursjá á Bjólfi við Seyðisfjörð. Í fyrra var komið fyrir bergfestum og forsteyptar einingarnar fluttar upp á Bjólf í 1085mys, reistar og steyptar saman. Frá byrjun ágúst í ár hefur vinna svo...
by MVA | Sep 1, 2023 | Fréttir
Brynjar Gauti Brynjar Gauti Snorrason hefur verið ráðinn sem sérfræðingur rekstrarsviðs hjá MVA og hefur störf í dag 1. september. Brynjar Gauti starfaði áður sem birgðastjóri og síðar rekstrarstjóri HD ehf (áður Hamar ehf) í Kópavogi og hefur meistaragráðu í...
by MVA | Aug 28, 2023 | Fréttir
Einingaverksmiðjan steypti göngubrú fyrir Vatnajökulsþjóðgarð sem brúar Sauðá á við Snæfell. Brúin var hönnuð af Eflu verkfræðistofu....
by MVA | Jun 22, 2023 | Fréttir
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan við Miðvang 8 á Egilsstöðun, þar byggir Sigurgarður ehf 24 íbúða fjölbýlishús með sölum og bílageymslu.Jónas Þór Jóhannsson tók fyrstu skóflustunguna fyrir hönd Sigurgarðs.MVA ehf og Sigurgarður ehf skrifuðu undir samning í síðustu...