Opið hús Vallagötu Seyðisfirði

Opið hús Vallagötu Seyðisfirði

MVA ehf hefur haft í byggingu raðhús við Vallagötu á Seyðisfirði fyrir Leigufélagið Bríet.Húsið er úr forsteyptum einingum frá einingaverksmiðju MVA. Þetta eru fjórar íbúðir, tvær sem eru 110m2 og tvær 96m2 að stærð. Íbúðunum verður skilað fullbúnum og langar okkur að...
Breyting á framkvæmdastjórn

Breyting á framkvæmdastjórn

Magnús Baldur sem hefur sinnt hlutverki aðstoðarframkvæmdastjóra síðan 1. janúar 2022 hefur tekið við framkvæmdastjórastöðunni af Stefáni Þór, Stefán sem hefur verið framkvæmdarstjóri undanfarin ár ætlar að snúa sér  að verkefnastjórn.   Við óskum þeim...
MVA 10 ára þakkir

MVA 10 ára þakkir

Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn í einingaverksmiðjuna í gær, það var virkilega gaman að sjá hvað margir gáfu sér tíma í að koma til okkar.Einnig þökkum við þeim sem sendu kveðjur, blóm og gjafir. Austurfrétt kíkti í heimsókn...