Rekstrarstjóri steypustöðvar ráðinn

Rekstrarstjóri steypustöðvar ráðinn

Arnór Steinar Einarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri steypustöðvar MVA og hefur þegar hafið störf. Hann hefur víðtæka reynslu og þekkingu innan sem utan MVA sem mun nýtast vel við rekstur og uppbyggingu stöðvarinnar. Næstu vikur fara í undirbúning fyrir...
Uppfærður vefur

Uppfærður vefur

Vefur MVA hefur fengið nokkra uppfærslu á síðustu vikum. Upplýsingar á vefnum ættu að gefa góða mynd af þeirri þjónustu sem MVA veitir. Ítarlegra efni og nýjar fréttir munu birtast á komandi dögum og vikum.