Magnús Baldur sem hefur sinnt hlutverki aðstoðarframkvæmdastjóra síðan 1. janúar 2022 hefur tekið við framkvæmdastjórastöðunni af Stefáni Þór, Stefán sem hefur verið framkvæmdarstjóri undanfarin ár ætlar að snúa sér að verkefnastjórn.
Við óskum þeim báðum velfarnaðar í starfi.