by Brynjar | Dec 15, 2023 | Fréttir
Í dag var gengið frá kaupum MVA á steypustöð, bílum og búnaði af Plastverksmiðjunni Yl. Verður starfsemin óbreytt áfram og munu Elín og Sigurður starfa áfram næstu mánuði eða þar til ráðið hefur verið inn starfsfólk. Spennandi verður að samþætta reksturinn sem við...