MVA
MVA samdi við Fljótsdalshrepp um uppsteypu þjónustu- og landvarðarhúsi neðan við Hengifoss í Fljótsdal
Forsteyptar einingar voru framleiddar í verksmiðju MVA en unnið er að undirslætti fyrir staðsteypta loftaplötu og fleira.Byggingin er 165,4m² og samanber vinningstillöguna rís þjónustubyggingin úr jörðu sem mótsvar við hvilftinni sem Hengifoss myndar í...
Breyting á framkvæmdastjórn
Magnús Baldur sem hefur sinnt hlutverki aðstoðarframkvæmdastjóra síðan 1. janúar 2022 hefur tekið við framkvæmdastjórastöðunni af Stefáni Þór, Stefán sem hefur verið framkvæmdarstjóri undanfarin ár ætlar að snúa sér að verkefnastjórn. Við óskum...
MVA hefur hafið framleiðslu á árekstravörnum og stoðveggjum
MVA hefur hafið framleiðslu á árekstravörnum (Jersey Barrier) og stoðveggjum, L-laga.Stærð árekstravarna er 200x54x90cm og vegur 1,65T. Stoðveggir fást í 2 stærðum, 1x1x1m (650kg) og 1x1x2m (940kg). Nánari upplýsingar veitir Jón Grétar, jongt@mva.is síma...
MVA 10 ára þakkir
Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn í einingaverksmiðjuna í gær, það var virkilega gaman að sjá hvað margir gáfu sér tíma í að koma til okkar.Einnig þökkum við þeim sem sendu kveðjur, blóm og gjafir. Austurfrétt kíkti í heimsókn...
MVA 10 ÁRA
Þann 8 desember milli 17-19 ætlum við að halda upp á 10 ára afmæli MVA ehf, og bjóðum ykkur að koma í heimsókn í einingaverksmiðjuna þiggja veitingar og skoða...