Stefna MVA

Að vera leiðandi á byggingamarkaði og mæta þörfum markaðarins fyrir framkvæmdir af ýmsum toga.

Veita góða og leiðbeinandi þjónustu og standast tímaáætlanir.

Að vinna að endurvinslu og umhverfisvernd. 

Vera með gott skipulag, gott starfsfólk sem býr yfir þekkingu og reynslu á þessum sviðum. 

Hlúa vel að starfsfólki bæði með aðstöðu og búnaði.