
Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn í einingaverksmiðjuna í gær, það var virkilega gaman að sjá hvað margir gáfu sér tíma í að koma til okkar.
Einnig þökkum við þeim sem sendu kveðjur, blóm og gjafir.
Austurfrétt kíkti í heimsókn
https://austurfrett.is/lifid/fjoeldi-kynnti-ser-starfsemi-mva-a-afmaelishatidh